Uppboði lokið
LMC 560 RBD DOMINANT hjólhýsi – árgerð 2007
Til sölu er LMC 560 RBD DOMINANT hjólhýsi, árgerð 2007. Um er að ræða rúmgott og klassískt hjólhýsi með stórum og góðum gluggum.
Hjólhýsið á að vera í fínu standi en kaupendur eru hvattir til þess að skoða hýsið.
Til þess að skoða er hægt að hafa samband við Bjarna í síma 620-2153.
📍 Staðsetning: Kópavogur
-Bjóðendur eru hvattir til þess að kynna sér vel ástand á hýsinu
-Engin ábyrgð er tekin á útlitsgöllum eða öðru sem bjóðendur geta með auðveldu móti kynnt sér sjálfir
Deila
Notandi 10182 | 6 daga, 16 klukkutímar síðan | 1.404.000 kr. |
Notandi 10203 | 6 daga, 18 klukkutímar síðan | 1.350.000 kr. |
Upphafsverð | 1.000.000 kr. |
Kaupendavernd
- Greiðslan þín er örugg!
- Við auðkennum alla seljendur
- Uppboðskráningar eru yfirfarnar
Greiðslur