Uppboði lokið
Moltudreifari
Ástand: Snigill inni í dreifara er slitinn. Ástand að öðru leyti óþekkt.
Varðandi að skoða tæki: hafið samband við hello@daggir.is
Skilmálar:
-Bjóðendur eru hvattir til þess að að skoða uppboðsmuni áður en tilboð eru gerð og hvílir rík skoðunarskylda á kaupendum
-Engin ábyrgð er tekin á ástandi tækisins
-Við minnum á að öll boð eru bindandi
-Kaupandi ber ábyrgð á því að sækja uppboðsmun
-Verðmat miðast við áætlað nývirði hverju sinni og er engin ábyrgð tekin á því mati
Deila
Kaupendavernd
- Greiðslan þín er örugg!
- Við auðkennum alla seljendur
- Uppboðskráningar eru yfirfarnar
Greiðslur