Uppboði lokið
Virkilega fallegt Zenith úr. Úrið er um 40mm og kemur án kassa og skírteinis. Það hefur hinsvegar verið opnað af úrsmið og fylgir mynd af því.
Úrið er frá um 1990 eða svipuðum tíma og Zenith byrjuðu að útvega Rolex gangverkið El Primero og De Luca línan er einskonar ,,Daytona homage" og vegna sögu Zenith og Rolex er þessi lína mjög eftirsótt.
Þetta tiltekna úr er ekki með El Primero gangverkinu eins og sést á síðustu myndinni heldur 400 caliber quartz og 18k gull bezel.
Þá bjóðum við uppá að fá úrið vottað af úrsmið.
- Reference Number
- 38.0010.430
- Casing Size (mm)
- 40
- Bracelet Width (mm)
- 22
- Year
- 1990s
- Water Resistance
- Óþekkt
Deila
Kaupendavernd
- Greiðslan þín er örugg!
- Við auðkennum alla seljendur
- Uppboðskráningar eru yfirfarnar
Greiðslur