Auction ended
Palllok – Mitsubishi L200
Í boði er palllok af Mitsubishi L200 pallbíl, silfurlitað.
Upprunalegt lok (original part)
Með læsingarbúnaði (sjá mynd)
Áætlað úr gerð á bilinu ca. 2015–2023
Geymt innandyra – yfirborð virðist heilt með smávægilegum förum
Ástand: Virðist heilt samkvæmt myndum, en ástand læsingar og festinga er óvitað – selst í því ásigkomulagi sem sést.
Skilmálar:
-Bjóðendur eru hvattir til þess að að skoða uppboðsmuni áður en tilboð eru gerð
-Rík skoðunarskylda hvílir á bjóðendum
-Engin ábyrgð er tekin á ástandi tækisins
-Við minnum á að öll boð eru bindandi
-Kaupandi ber ábyrgð á því að sækja uppboðsmun
-Uppbod.com hefur ekki prófað eða athugað virkni hlutarins
Share
User 7855 | 2 weeks, 5 days ago | 10.000 kr. |
Start Price | 10.000 kr. |
Buyer protection
- Your payment is safe!
- We authenticate all sellers
- All items are reviewd
Payment providers