Auction City of Reykjavík

Lot# 1990

Buildings & Containers

Portable Housing Units Dalsskóli

19 einingar - 478,6m²

Reykjavíkurborg býður til sölu færanlegar húseiningar við Dalskóla, Úlfarsbraut 122, Úlfarsárdal. Um er að ræða tvo klasa, alls 19 einingar, eða alls 478,6 m² en allar einingarnar seljast saman. Byrjunarverð (lægsta boð sem tekið er við) er 2,3m eða sem nemur um 5.224 kr. per m²
Fasteignamat á heildarpakkanum 2025 eru 92.210.000.- kr. samkvæmt meðfylgjandi fasteignayfirliti.
*12 eininga klasi – Þar af fimm einingar (S-14 – 18) og sjö einingar (S-1 – 7), allar 14,8 m² að stærð, með innangengni milli þeirra. Alls 177,6 m²
*7 eininga klasi – Þar af Einingar H-9 (198,1 m²), TL-2 (28,9 m²) og fimm einingar S-9 – 13 (14,8 m² hver), einnig með innangengni á milli. Alls 301 m²

Skoðun og tengiliðir:
Áhugasamir geta skoðað einingarnar eftir samkomulagi. Tengiliður í Dalskóla er Skapti Jóhann Haraldsson (s. 664-7078). Ef hann er fjarverandi, má hafa samband við Laufey (s. 892-2888).

Skilmálar:
Einingarnar seljast í núverandi ástandi.
Kaupandi ber ábyrgð á flutningi, leyfum og frágangi lóðar.
Kaupanda ber að að flytja einingar strax við afhendingu/kaupsamning
Frágangur lagna í jörðu er á ábyrgð seljanda.
Geymslugjöld verða innheimt ef einingar eru ekki sóttar strax.
Tryggingar eru á ábyrgð kaupanda eftir afhendingu.
Sala fasteigna hjá Reykjavíkurborg er með fyrirvara um samþykki borgarráðs.

Fasteignayfirlit:
https://reykjavik.is/sites/default/files/2024-10/fasteignayfirlit_ulfarsbraut_122.pdf

Location: Postal Code
113
Size fm (sq. m)
478,6
Type
Færanleg bygging (yfir 100fm)
Location: Postal Code
113
Size fm (sq. m)
478,6
Type
Færanleg bygging (yfir 100fm)
Location: Postal Code
113
Size fm (sq. m)
478,6
Type
Færanleg bygging (yfir 100fm)
Auction ended

Ends in

Start Price

2.300.000 kr.

Reserved not met
Valuation 86.500.000 kr. to 95.500.000 kr.
Click here to add a credit card
OR
Click here to Authenticate You
Buyer protection
  • Your payment is safe!
  • We authenticate all sellers
  • All items are reviewd
Read more
Payment providers
Top