Start Price 2.500.000 kr.
Reykjavíkurborg býður til sölu færanlega húseiningu sem staðsett er á lóð leikskólans Maríuborg, Maríubaug 3, 113, Reykjavík. Einingin er 51 m2 og er úr timbri, byggð 2003. Hún er merkt G-S2 á yfirlitsmynd. Byrjunarverð er 2.500.000,- kr. sem samsvarar um 58.800,- kr. pr. m2.
Skoðun og tengiliðir:
Áhugasamir eru hvattir til að kynna sér ástand einingarinnar vel, fá til liðs við sig sérfræðinga eins og við á og gæta árvekni við skoðun og úttekt. Hægt er að skoða eininguna eftir samkomulagi. Tengiliður í Maríuborg er Þórhildur Einarsdóttir í síma 577 1125, netfang: [email protected].
Skilmálar:
-Kaupendur eru hvattir til þess að kynna sér ástand húseiningarinnar, bæði með sjónskoðun en einnig með því að kynna sér vel meðfylgjandi ástandsskýrslu
-Eining selst í núverandi ástandi.
-Kaupandi ber ábyrgð á flutningi, leyfum og frágangi lóðar þannig að ekki hljótist -hætta af fyrir gangandi vegfarendur.
-Frágangur lagna í jörðu er á ábyrgð seljanda.
-Kaupanda ber að flytja einingar strax við kaupsamning eða nánara samkomulagi við seljanda.
-Eignirnar verða afskráðar við kaupsamning og ber kaupandi ábyrgð á að flytja tryggingar á sitt nafn.
-Tryggingar eru á ábyrgð kaupanda eftir afhendingu.
-Sala fasteigna hjá Reykjavíkurborg er með fyrirvara um samþykki borgarráðs.
Gögn með auglýsingu:
• Fasteignayfirlit - https://drive.google.com/file/d/1VPIEMo2-m9g6nZuVcgGWdnQscMrbTySO/view?usp=sharing
• Ástandsskýrsla Eflu, dags. 18.06.2025 - https://drive.google.com/file/d/1IEuyXHQxLcTo9FnLvaQjEZ3M_KFQdj9p/view?usp=sharing
• Kaupsamningsdrög - https://docs.google.com/document/d/1_9mDQ8I5ZGyuxSA6MwZ5ziXOionYz8Jy/edit?usp=sharing&ouid=108121514960675993750&rtpof=true&sd=true
Uppboðsgjald kaupanda vegna gáma og húseininga reiknast 5% ofaná boð
Auction ended
Starts in
- Your payment is safe!
- We authenticate all sellers
- All items are reviewd